Tuesday, December 14, 2010

sjúktæðitryllt

Stelpurnar hjá Anywho voru í samvinnu við Kobra (dönsk hönnun) að hanna kápur og peysur sem ég er tryllt sjúk í! Á ágætlega viðráðanlega verði frá 1400 dk.-, hlýtt og ólýsanlega fallegt fyrir veturinn..







mig langar í svörtu og hvítu peysuna og húðlita stutta jakkan... plís jóli plííís

mbk
B

No comments:

Post a Comment

LinkWithin

Related Posts with Thumbnails