Sunday, November 28, 2010

Jólajól og jólaskór!

Gleðilegan fyrsta í aðventu....
ég fór niðrí miðbæ í kvöld til að afvegaleiða sjálfa mig frá lærdómi, sjá jólaljósin og kaupbásanna og viðra nýju UGG skónna mína sem er held ég það besta sem ég hef keypt mér, ég myndi örugglega sofa í þeim ef það væri viðeigandi...
Fallega, fallega jólatréð, stolt miðbæjarins

þessi var (ó)hress...
Ég með fyrsta jóla-kanildraslið, ungverskt sætabrauð með kanil... jól í maga...
jólagosbrunnurinn... frekar yndislegur þessi
ég elska jólakúlur svo heitt, ég kemst í jólaham bara við að hugsa um þær nýju BFF-in UGG... svíf á skýi og labba léttar

ég hlakka svo til jólanna að ég er að tryllast!
mbk
jóla-B

3 comments:

  1. Seldiru lunga eða eru UGG cheap í ungó?
    mig langar að uggast með þér í ungó ;/
    best við jólin er samt að þú komir heim!

    ást
    í

    ReplyDelete
  2. lungnað fékk ekki að fara... ebay - örugglega stolnir á 85$ ;)

    ReplyDelete
  3. Niceeee
    elska þig + ebay, blanda sem kemur alltaf skemmtilega á óvart
    kveðja
    íbbalicious

    ReplyDelete

LinkWithin

Related Posts with Thumbnails