Saturday, November 27, 2010

Krummar





Vægast sagt þá búum við í krummabæ á veturnar. Það fyllist allt af krákum hérna í Debó. Getur verið soldið spúkí í þokunni og horfa upp í trén og þau eru svört, full af krákum og himininn fyllist af krummum sem eru á ferðinni.

Ég rakst á þessu flottu krumma/kráku/hrafna hálsmen frá Krista Design. Ótrúlega flott finnst mér og hægt að nota með allskonar klæðaburði. Allskonar fuglar í skartgripum eða mynstrum hafa verið vinsæl uppá síðkastið, jafnvel til þess að skreyta neglurnar sínar með, - í kjölfarið á miu miu fugla æðinu


Væri ekki leiðinlegt að skreyta sig með þessu! :)
- RF

No comments:

Post a Comment

LinkWithin

Related Posts with Thumbnails