Saturday, November 20, 2010

átfitt og celeb!


Um síðustu helgi þá fór ég í yndisferð til Búdapest með ótrúlega ljúfu fólki.
Þar fórum við meðal annars út að borða á mega góðum ítölskum veitingstað sem er rétt við Dóná sem er kannski ekki frásögum færandi nema hvað maturinn var trylltur og John Cusack sat á næsta borði, og þar sem ég er frekar hallærisleg í anda og elska Hot tub time machine þá varð ég pínu starstruck og reyndi í góðan tíma að ná paparzzi mynd af honum sem ég gerði, en hún var léleg, en mynd af JC engu að síður!! :)


Vinur minn JC!
og smá átfitt report (afsaka léleg myndagæði)
Jakki og kjóll: HM (mekka)
Casio úr: Urban outfitters
Leðurskór: Kaupfélagið

mbk
B

No comments:

Post a Comment

LinkWithin

Related Posts with Thumbnails