Ég sá þessa mynd á lookbook um daginn og hún hreif mig...

Ég er í skóla með frekar mörgum stelpum sem fylgja Islam og ganga með slæðu (fæstar í búrku), sumar alltaf í síðum fötum og worka það. Margar hverjar sprangandi um með Gucci töskuna og mega blingaða skartgripi og er bara hipp og kúl týpur.
Eins og þessi stelpa að ofan... öll í svörtu, með smáatriðin á hreinu... þetta armband, hringurinn og svo varaliturinn.. mér finnst þetta bara tryllt lúkk og æðislegt að sjá þetta á lookbookinu !
mbk
B
No comments:
Post a Comment