Monday, March 15, 2010

Safa-ís trendið!

ég er alltaf að finna eitthvað til að fylla tómarúmið sem nammið skilur eftir sig á ó-laugardagsdögum.... þetta fer samt að verða betra eeeeen á meðan:

eitt sem er ótrúlega mikið í tísku hjá mér (fyrir utan te-ið) er að í staðinn fyrir að kaupa óhollari týpuna af ís að setja 100% ávaxtasafa-box í frystinn og bíða þangað til hann verði semi frosinn og borða með skeið eða drekka með röri (ég myndi borða með röri ef það væri ekki bara almennt ekki vel litið af fólkinu í kringum mig)! alveg eins og sjoppu-krab bara 100% betra ...njótið
mbk
B

No comments:

Post a Comment

LinkWithin

Related Posts with Thumbnails