Sunday, March 7, 2010

Gerðu Þetta Sjálf

ég fékk þetta lánað af blogginu hjá stúlkunum hjá www.anywho.dk, en þetta er sjúklega töff og fáránlega einfalt. Jafnvel þó maður hafi handmenntar-hæfni á við egg þá getur þetta ekki tekið feil

skref 1.
taka stóran herramannsbol (L - XL), þessi var t.d. keyptur á þúsund kall

skref2.
klippa með fram ermunum (rétt við þar sem er faldað)

skref 3.
toga í ermina svo að hún rúllist aðeins upp á endunum

skref 4.
mældu á sjálfri þér hvað þú vilt hafa bolinn stuttan og klipptu neðri hlutan af

skref 5.

til hamingju með myndarlegheitin! fullkominn bolur fyrir háar buksur og há pils
Mbk
B

No comments:

Post a Comment

LinkWithin

Related Posts with Thumbnails