Ég bið til H&M þrisvar á dag þar sem það er mitt mekka, þannig í vikunni var ég heldur betur ánægð þegar mér var sagt að það væru allir jakkar á útsölu aðeins í einn dag. Klukkan var þá orðin 18,30 og það lokar kl. 20.00, þannig ég (vandræðalega mikið brosandi) valhoppaði og dróg velvalinn einstakling með mér í spott-prís leiðangur og kom heldur betur ríkari heim... gjöf en ekki gjald!
blá unaðsleg sumarkápa, eg er ekki frá því að ég lít ábyrgari út í henni sem kostur þar sem ég lít örsjaldan þannig út

gallajakki, hvers mans þörf fyrir fierce casual lúkkið í sumarblíðunni

túrbanbandið! eins mikið og ég hefði verið til í að sauma mér þá var H&M á undan... bandið var liggur við á silfurfati!

tvennskonar lovlís!



ps. búkonuflétturnar eru líka for the win
mbk
B
No comments:
Post a Comment