Wednesday, March 17, 2010

IT's RED


Ég sá þetta á runway hjá Talbot Runhof fyrir haustið 2010 (ekki persónulega því miður en með hjá style.com). Ég er sjúúúklega mikið að fíla hvernig þeir bara rauðum sokkabuxum við flestar flíkurnar og það kemur líka svona ljóóómandi vel út. Ég held í alvörunni að þetta sé eini liturinn sem ég á ekki i sokkabuxum og núna er ég með kreiving í slíkar til tungslins og til baka!









í von um rauðar
mbk
B

No comments:

Post a Comment

LinkWithin

Related Posts with Thumbnails