Monday, January 31, 2011

Debó söknuður

Ég fer út 4. febrúar aftur eftir alltof ljúft jólafrí heima!! En ég verð að viðurkenna að ég sakna Debó agnarögn og þá fyrst og fremst elsku bestu H&M!!! Hlakka svo til að versla sumarwardrobe í uppáhalds... Var að skoða á netinu áðan af því mig kitlar í puttana að fara og skoða og kaupa. :)

langar í allt á þessari mynd



Fugly skór, en mig langar í leggings og peysuna

Ég hata ekki leopard, mig langar í þessa cardigan :)

buxurnar, beltið og skórnir - fullkomnun... en þessi bolur má missa sín

2 comments:

  1. Ómæómæ, ég væri svo til í H&M og kaupa eitthvað sumarlegt!;)
    En mun samt ekki segja að mér líki við 4. feb...!

    -Lalli-

    ReplyDelete
  2. Nei nei, við hötum pínu mikið 4. feb :(

    ReplyDelete

LinkWithin

Related Posts with Thumbnails