Monday, January 31, 2011

Debó söknuður

Ég fer út 4. febrúar aftur eftir alltof ljúft jólafrí heima!! En ég verð að viðurkenna að ég sakna Debó agnarögn og þá fyrst og fremst elsku bestu H&M!!! Hlakka svo til að versla sumarwardrobe í uppáhalds... Var að skoða á netinu áðan af því mig kitlar í puttana að fara og skoða og kaupa. :)

langar í allt á þessari mynd



Fugly skór, en mig langar í leggings og peysuna

Ég hata ekki leopard, mig langar í þessa cardigan :)

buxurnar, beltið og skórnir - fullkomnun... en þessi bolur má missa sín

SAG verðlaunin

ég elska verðlauna kjóla en kjólarnir á SAG í gær voru eiginlega bara til vonbrigða, mér fannst þessir 4 einu sem e-ð var varið í..



do better

mbk
B

Sunday, January 30, 2011

The creep..

Afhverju er ég ekki jafn fyndin og Lonely Island...
einhverntímann í lífinu langar mig að leika í SNL digital short


ég á hugsanlega eftir að verða skemmtifélögum mínum til skammar við næsta tækifæri

mbk
B

Heima er best...


mig langar rosa mega tryllt í svona á vegginn minn, því þetta er dúllulegt og satt

og svona því það lífgar upp á lífið (íbúðina)
það er bara til svo margt og erfitt að velja

mbk
veggjavalkvíða-B

Saturday, January 29, 2011

....

ást mín á Asos nær engri átt... ljúft þynnkukvöld er hættulegt og ég hef aldrei verið jafn feginn að veskið mitt sé niðri í of mikilli leti fjarlægð
ef ég gæti staðið upp þá væri þetta komið í póst:







vonandi áttuði ljúft kvöld
mbk
B

Áramótaheit


mér hefur aldrei tekist að fylgja áramótaheiti, eeen núna er árið til að vera agaður og með raunhæf markmið...

ég ætla að hlaupa hálfmaraþon í Vínarborg 17. apríl og vonandi reykjavíkurmaraþonið í sumar...
og hugsanlega worka líkamann upp í leiðinni svo ég geti hlupið um heiminn í þessu átfitti og þvegið þvott á maganum - en það verður bara aukabónus
mbk
hlaupa-B

Saturday, January 22, 2011

SORRÍ með mig!

þegar ég er á íslandi er ég á illavirkandi net-heimili, fyrir vikið var ekkert gaman á fésbók og minna gaman á netinu og þar sem ég sé 5 hverja mynd verða svona myndablogg bara leiðindablogg... en ég er komin til baka! vei fyrir því

fyrsta sem ég gerði þegar ég kom út (fyrir utan 12tíma á facebook) var að anda að mér topshop nýleheitum, það var andlega of-ljúft
sjúklega trylltir, want
sued leggings.... hestur væri líka fullkominn fylgihlutur
plís má ég fá þennan kjól í póst-jólagjöf
ást á þessar
mig langar samt mest í sumarið og sól og hita
það myndi fara þessum ljúflegheitskroppi tryllt vel, verst að hann fæst ekki í topshop!
4mánuðir í sumarið, maga,rass,kálfa,læris,fóta,handa,hökur osfrv - æfingar þangað til!
marisa miller it's oon

mbk
B


Sunday, January 9, 2011

66°N - hvít úlpa


Ég fékk mér loksins úlpu. Tók þá skynsömu ákvörðun að fá mér keppnis dúnúlpu, enda hefur verið svo nístingskalt hérna.

66°N er nýbúið að kynna til nýja liti í Þórsmerkur línunni. Ég fór í Skeifuna í gær og skoðaði þar og fann bara skærgulu týpuna og fjólubláa. Ég var ekki tilbúin til þess að kaupa annan hvorn þeirra lita, þannig að ég kíki yfir í útsölumarkaðinn en þar voru bara glansefnisúlpurnar. Fíla þær ekki heldur.

Svo vatt ég mér í Kringluna í dag og keypti mér þessa fínu ljósu úlpu. Þessi á myndinni er reyndar glansefnis, en ég fann ekki mynd af minni, hún er úr alveg eins efni og svörtu klassísku.



LinkWithin

Related Posts with Thumbnails