Wednesday, February 9, 2011

Takk tollur!


Þar sem H&M er nokkrum skrefum frá mér ætti ég kannski ekki að vera að tjá mig um þetta en svona eigingirnislega þá hef ég aldrei verið ánægðari með tollinn (ég hef reyndar aldrei verið ánægð með tollinn en það er önnur saga)

H&M hefur ákveðið að opna ekki búð á íslandi í bili því það tekur því ekki út af flækjum og veseni frá tollinum! vei... betra fyrir mann bara að hafa e-ð til að hlakka til þegar maður ferðast til erlendra landa, því það eru nógu mikið af alveg eins klæddum stelpum heima!

http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/hm-aetlar-ekki-ad-opna-a-islandi_i-bili---anaegdir-med-margt-en-flaekjustigid-of-mikid-

nýja H&M conscious línan var kynnt í vikunni og mér hlakkar til að rölta í búðina
þegar þar að kemur....

mbk
B

No comments:

Post a Comment

LinkWithin

Related Posts with Thumbnails