Friday, February 18, 2011

if I had gold

if I had gold
if I had gold by Bergthora87 featuring draped tops

Asos love


stílafritun

ég er horveik og þess vegna er ég að leyfa mér smá pretty little liars maraþon
ég elska hvað þær eiga alltaf alltof flott föt, aldrei í sömu fötunum og alltaf allar búnar að rúlla á sér hárið fyrir skólann (á hverjum degi) - kannski að það taki stressið af A veseninu?
svo var spencer í þessum bol og ég þrái hann... verð að fá hann!
og hann kostar bara 97dollara á útsölu...
hrökkva eða stökkva?

mbk
B

Monday, February 14, 2011

GRAMMY's

Mér finnst Grammy's tískan oftast vera skemmtilegra en á svona leikaraverðlaunahátíðum því fólk nennir miklu meira að vera outragous til að fá athygli. Það var samt ekkert mikið um dýrðar kjóla í ár en þessir stóðu upp úr í "viðeigandi flokknum"

uppáhalds jenniferin mín orðin svoldið mikið hot moma
Florence í svanakjól sem virkar

Lea að sína smá leegs (hárið hefði samt mátt vera upp til að leyfa öxlunum að njóta sín)
J-ló sem virðuleg diskókúla...

Svo voru dressin í óviðeigandi flokknum
Veit ekki alveg hvað kelly var að spá... klæða sig í gerviblóm
þetta var pínumikið fyndið! kúdós að vera í eggi í 3 tíma, vel verðskilin athygli!
ég veit ekki aalveg með þetta...
þetta var náttúrulega bara NEI
hún hefur tekið hlutverkið sitt "bride of blackenstein" úr SNL á rauðateppið snilld!

mbk
B

Wednesday, February 9, 2011

Takk tollur!


Þar sem H&M er nokkrum skrefum frá mér ætti ég kannski ekki að vera að tjá mig um þetta en svona eigingirnislega þá hef ég aldrei verið ánægðari með tollinn (ég hef reyndar aldrei verið ánægð með tollinn en það er önnur saga)

H&M hefur ákveðið að opna ekki búð á íslandi í bili því það tekur því ekki út af flækjum og veseni frá tollinum! vei... betra fyrir mann bara að hafa e-ð til að hlakka til þegar maður ferðast til erlendra landa, því það eru nógu mikið af alveg eins klæddum stelpum heima!

http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/hm-aetlar-ekki-ad-opna-a-islandi_i-bili---anaegdir-med-margt-en-flaekjustigid-of-mikid-

nýja H&M conscious línan var kynnt í vikunni og mér hlakkar til að rölta í búðina
þegar þar að kemur....

mbk
B

Saturday, February 5, 2011

Snuggie love

Ég eeelska snuggie
ééég eeelska jared leto
og
ég eeeeeeeeeeeeeelska terry richardson
= ást á þessa myndatöku.


mbk
B

LinkWithin

Related Posts with Thumbnails