Tuesday, April 27, 2010

HAREM buxur

ég veit að ég er síðust með fréttirnar en Harem buxur eru lovlís! Ég er búnað vera að bíða eftir þeim fullkomnu í marga mánuði en hef bara ekki fengið þær upp í hendurnar ennþá. En ég hef ákveðið að hætta eftir að bíða eftir þeim á silfurfati og valhoppa í Harem buxna missjón á laugardaginn og hætta ekki fyrr en ég finn fullnægjandi buxur....

laugardagurinn er Haremdagur

en hvernig harem er ég ?

er ég glans-Harem
er ég íþrótta-haremer ég einfalt og áhyggjulaust harem?er ég strippara-harem
er ég MC Harem?


þetta eru erfiðar lífsspurningar

ég díla við þetta á Harem-daginn

mbk B

1 comment:

LinkWithin

Related Posts with Thumbnails